Níu af átján nýir á forvalslista VG 2. febrúar 2010 04:00 VG Sex konur og þrír karlar bjóða sig fram í fyrsta skipti í forvali VG. Sú elsta er fædd 1956 en sú yngsta 1991. Forvalið fer fram á laugardag. Níu nýir frambjóðendur eru á átján manna forvalslista VG fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Með nýjum frambjóðendum er átt við þá sem ekki hafa verið í framboði eða tekið sæti á lista fyrir flokkinn áður. Þetta er nokkuð meiri endurnýjun en í nýloknum prófkjörum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, en þar voru fimm nýir á hvorum lista. Nýir frambjóðendur VG í Reykjavík eru: Birna Magnúsdóttir, vagnstjóri hjá Strætó. Hún býr í Unufelli og er fædd 1965. Elín Sigurðardóttir verkefnastjóri, býr í Álftamýri og er fædd 1979. Ingimar Oddsson, ráðgjafi og listamaður, býr á Lynghaga og er fæddur 1968. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur og doktorsnemi. Hún er búsett við Dyngjuveg og fædd 1956. Líf Magneudóttir, vefstjóri og grunnskólakennari. Líf á heima við Bræðraborgarstíg og er fædd árið 1974. Margrét Jóndóttir, kennari og þroskaþjálfi. Hún á heima í Spóahólum og er fædd 1957. Snærós Sindradóttir framhaldsskólanemi, býr við Vesturvallagötu og er fædd 1991. Vésteinn Valgarðsson stuðningsfulltrúi, býr á Grundarstíg og er fæddur 1980. Þór Steinarsson háskólanemi, býr í Karfavogi og er fæddur 1974. Forvalið verður haldið á laugardaginn næsta. - kóþ Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira
Níu nýir frambjóðendur eru á átján manna forvalslista VG fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Með nýjum frambjóðendum er átt við þá sem ekki hafa verið í framboði eða tekið sæti á lista fyrir flokkinn áður. Þetta er nokkuð meiri endurnýjun en í nýloknum prófkjörum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, en þar voru fimm nýir á hvorum lista. Nýir frambjóðendur VG í Reykjavík eru: Birna Magnúsdóttir, vagnstjóri hjá Strætó. Hún býr í Unufelli og er fædd 1965. Elín Sigurðardóttir verkefnastjóri, býr í Álftamýri og er fædd 1979. Ingimar Oddsson, ráðgjafi og listamaður, býr á Lynghaga og er fæddur 1968. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur og doktorsnemi. Hún er búsett við Dyngjuveg og fædd 1956. Líf Magneudóttir, vefstjóri og grunnskólakennari. Líf á heima við Bræðraborgarstíg og er fædd árið 1974. Margrét Jóndóttir, kennari og þroskaþjálfi. Hún á heima í Spóahólum og er fædd 1957. Snærós Sindradóttir framhaldsskólanemi, býr við Vesturvallagötu og er fædd 1991. Vésteinn Valgarðsson stuðningsfulltrúi, býr á Grundarstíg og er fæddur 1980. Þór Steinarsson háskólanemi, býr í Karfavogi og er fæddur 1974. Forvalið verður haldið á laugardaginn næsta. - kóþ
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Sjá meira