Innlent

Fjórar líkamsárásir kærðar

Fjórar líkamsárásir voru kærðar í Reykjavík nótt. Að sögn lögreglu var engin þeirra þó alvarleg. Töluverður erill var í miðborginni enda skemmtistaðir opnir frameftir. Þá voru nokkri teknir fyrir meintan ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Á Suðurnesjum gekk skemmtanahald næturinnar hinsvegar mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×