Innlent

Ómar ósáttur við lokun Reykjavíkurflugvallar

Reykjavíkurflugvöllur er lokaður í dag í sparnaðarskyni, en þrjá flugumferðarstjóra þarf í flugturninn til að halda uppi flugstjórnarþjónustu. Ómar Ragnarsson þurfti að lenda á Tungubökkum í Mosfellsbæ af þeim sökum, en hann er óhress með lokunina og segir að ekki kosti krónu að leyfa áhugaflugmönnum að lenda sjálfum.

Ekkert áætlunarflug innanlands er hjá Flugfélagi Íslands í dag, en Flugstoðir þurftu að ráðast í sparnaðaraðgerðir vegna skertra fjárframlaga frá samgönguráðuneytinu og því er Reykjavíkurflugvelli lokað nokkra daga á ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×