Innlent

Öskurigning á Hvolsvelli - myndskeið

Lögreglan á Hvolsvelli sendi fréttastofu þetta myndband sem sýnir öskurigninguna sem gengið hefur yfir bæinn frá því í nótt. Í myndskeiðinu sést þegar lögreglumaður fer með hvítt pappírsblað út undir bert loft og áður en langt um líður er örkin orðin kolsvört af ösku.


Tengdar fréttir

Öskufall á Hvolsvelli og Selfossi - myndir

Öskufallið frá Eyjafjallajökli berst nú í vesturátt og var aska tekin að falla á Hvolsvelli á sjötta tímanum í morgun og um sjöleitið hófst öskufall á Selfossi. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar er ekki útilokað að lítilsháttar öskufall geti orðið á höfuðborgarsvæðinu síðar í dag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.