Innlent

Leigja til margra ára í senn

Ýmsir kostir bjóðast á norrænum leigumarkaði. Hér er fremur litið til leigu til skamms tíma, eða á meðan fólk er að safna sér fyrir íbúð, segir framkvæmdastjóri Meira-leiguhúsnæðis. Fréttablaðið/Valli
Ýmsir kostir bjóðast á norrænum leigumarkaði. Hér er fremur litið til leigu til skamms tíma, eða á meðan fólk er að safna sér fyrir íbúð, segir framkvæmdastjóri Meira-leiguhúsnæðis. Fréttablaðið/Valli
„Við töldum þetta vera næsta skref, að fólk myndi leigja til langs tíma. Við ákváðum því að koma til móts við markaðinn og bjóða leigusamninga, lengri uppsagnar­frest og aukið öryggi," segir Teitur Jónasson, framkvæmdastjóri Meira-leiguhúsnæðis. Félagið er í eigu bandaríska fjárfestisins Michaels Jenkins, sem keypti fasteignir í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi af verktakafyrirtækjum fyrir nokkru. Íbúðirnar eru með þremur til fjórum herbergjum og geta leigjendur gert breytingar á þeim, svo til eftir eigin höfði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×