Innlent

Líkur á öskufalli í Reykjavík hverfandi

Vindátt á að breytast á fimmtudag.
Vindátt á að breytast á fimmtudag. MYND/Vilhelm
Samkvæmt Veðurstofu Íslands eru líkur á öskufalli úr eldgosinu í Eyjafjallajökli á höfuðborgarsvæðinu hverfandi. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að samkvæmt veðurspá muni vindátt breytast á fimmtudag og verða austanstæð en gert er ráð fyrir rigningu sem dregur verulega úr líkum á öskufalli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×