Innlent

Magnaðar myndir af gosstöðvunum og næsta nágrenni

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins var á gosslóðum um páskahelgina og tók hann þessar mögnuðu myndir af gosinu á Fimmvörðuhálsi og nánasta umhverfi. Forsíðumynd fréttarinnar er tekin í Langadal og sýnir Skagfjörðsskála í gosbjarma.

Vilhelm segir að ekkert sé búið að eiga við myndina með tölvutækni. Hann tók hana á löngum tíma og lýsti húsið upp með vasaljósi. Árangurinn er magnaður eins og sjá má.









MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson
MYND/Vilhelm Gunnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×