Alcoa um Bakka: Mörgum spurningum ósvarað 19. október 2010 12:15 Bakki á Húsavík. Mynd/ Völundur. Alcoa er búið að verja einum milljarði króna til undirbúnings álveri við Húsavík. Náist samningar telur fyrirtækið að framkvæmdir geti hafist í fyrsta lagi á árinu 2013.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Þingeyingar gætu farið að búa sig undir stóra atvinnuppbyggingu. Áform um orkunýtingu í héraðinu væru komin á það stig að Landsvirkjun gæti fari að gera viðskiptasamninga. Ráðherrann nefndi að Alcoa stæði þar best að vígi enda væri sameiginlegt umhverfismat, sem álver þess hefði verið látið gangast undir, nú væntanlegt.En hefur Alcoa ennþá áhuga á að reisa þarna álver?Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa á Íslandi, segir að fyrirtækið hefði ekki lagt einn milljarð króna í undirbúning verkefnisins nema það teldi að það væri áhugavert. Hún segir að þótt umhverfismatið muni liggja fyrir í síðari hluta næsta mánaðar verði mörgum spurningum enn ósvarað áður en unnt verður að taka ákvörðun.Hún vill þó ekki tíunda nánar hverjar þær spurningar helstar eru. Líklegt er að þær snúi ekki aðeins að viðskiptalegum þáttum, eins og hvaða verð álver þurfi að greiða fyrir orkuna, hve mikla orku það geti fengið og hvenær, heldur einnig að pólitískum þáttum, eins og hvort ríkisstjórnin muni styðja byggingu álvers á Bakka.Alcoa áformar að byggja álíka stórt álver við Húsavík eins og það sem er á Reyðarfirði en hefur þó tekið fram að stærðin muni ráðast af orkunni sem fæst. Félagið segir að byggingarframkvæmdir gætu hið allra fyrsta hafist á árinu 2013. Áætlað er að um fimm þúsund ársverk verði til við byggingu álversins en síðan muni þar starfa á bilinu 300 til 450 starfsmenn. Gert er ráð fyrir að í heild skapist á bilinu 650 til 960 störf í tengslum við álverið og á vinnuaflið komið að mestu frá Húsavík og næstu þéttbýliskjörnum. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Alcoa er búið að verja einum milljarði króna til undirbúnings álveri við Húsavík. Náist samningar telur fyrirtækið að framkvæmdir geti hafist í fyrsta lagi á árinu 2013.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Þingeyingar gætu farið að búa sig undir stóra atvinnuppbyggingu. Áform um orkunýtingu í héraðinu væru komin á það stig að Landsvirkjun gæti fari að gera viðskiptasamninga. Ráðherrann nefndi að Alcoa stæði þar best að vígi enda væri sameiginlegt umhverfismat, sem álver þess hefði verið látið gangast undir, nú væntanlegt.En hefur Alcoa ennþá áhuga á að reisa þarna álver?Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa á Íslandi, segir að fyrirtækið hefði ekki lagt einn milljarð króna í undirbúning verkefnisins nema það teldi að það væri áhugavert. Hún segir að þótt umhverfismatið muni liggja fyrir í síðari hluta næsta mánaðar verði mörgum spurningum enn ósvarað áður en unnt verður að taka ákvörðun.Hún vill þó ekki tíunda nánar hverjar þær spurningar helstar eru. Líklegt er að þær snúi ekki aðeins að viðskiptalegum þáttum, eins og hvaða verð álver þurfi að greiða fyrir orkuna, hve mikla orku það geti fengið og hvenær, heldur einnig að pólitískum þáttum, eins og hvort ríkisstjórnin muni styðja byggingu álvers á Bakka.Alcoa áformar að byggja álíka stórt álver við Húsavík eins og það sem er á Reyðarfirði en hefur þó tekið fram að stærðin muni ráðast af orkunni sem fæst. Félagið segir að byggingarframkvæmdir gætu hið allra fyrsta hafist á árinu 2013. Áætlað er að um fimm þúsund ársverk verði til við byggingu álversins en síðan muni þar starfa á bilinu 300 til 450 starfsmenn. Gert er ráð fyrir að í heild skapist á bilinu 650 til 960 störf í tengslum við álverið og á vinnuaflið komið að mestu frá Húsavík og næstu þéttbýliskjörnum.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira