Nýja sprungan þrengst í einn gíg Kristján Már Unnarsson skrifar 7. apríl 2010 12:23 Frá gossvæðinu á Fimmvörðuhálsi sl. föstudag. Mynd/Pjetur Eldgosið á Fimmvörðuhálsi er nú aðallega bundið við nýja gosstaðinn sem opnaðist í síðustu viku og hefur sprungan þar þrengst í einn gíg. Jarðskjálftinn stóri í gær var grunnt undir Eyjafjallajökli í gosrásinni og vakti spurningar um hvort kvikan væri að reyna að brjóta sér leið upp á nýjum stað.Gosóróinn helst enn sá sami, að sögn Einars Kjartanssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofunni, en dregið hefur úr skjálftavirkni. Skjálftinn síðdegis í gær upp á 3,7 stig er sá stærsti sem orðið hefur í þeirri hrinu sem fylgt hefur eldgosinu en hann fannst meðal annars undir Eyjafjöllum, í Fljótshlíð, á Hvolsvelli og í Gunnarsholti.Upptök skjálftans voru grunnt undir austanverðum Eyjafjallajökli, í gosrásinni á um tveggja kílómetra dýpi þar sem hún tekur krappa beygju í austur að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi, en ef kvikan hefði ekki beygt í upphafi gossins þar hefði hún náð yfirborði nær hábungu Eyjafjallajökuls, og gosið sennilega orðið ofan Steinholtsjökuls.Skjálftinn í gær vakti spurningar um hvort kvikan væri að reyna að brjóta sér nýja leið upp. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem staddur er á Fimmvörðuhálsi, kvaðst þegar við töluðum við hann í morgun vera að horfa upp á hábungu jökulsins en ekki sjá neitt óeðlilegt og taldi Haraldur ekkert hægt að segja um hvort skjálftinn boðaði frekari tíðindi.Hann sagði þó ekkert lát á gosinu. Það væri þó lítið í upphaflegu sprungunni, en mestur krafturinn væri á nýja gosstaðnum. Sprungan, sem opnaðist þar fyrir viku, hefði þrengst og væri nú orðinn einn gígur. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira
Eldgosið á Fimmvörðuhálsi er nú aðallega bundið við nýja gosstaðinn sem opnaðist í síðustu viku og hefur sprungan þar þrengst í einn gíg. Jarðskjálftinn stóri í gær var grunnt undir Eyjafjallajökli í gosrásinni og vakti spurningar um hvort kvikan væri að reyna að brjóta sér leið upp á nýjum stað.Gosóróinn helst enn sá sami, að sögn Einars Kjartanssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofunni, en dregið hefur úr skjálftavirkni. Skjálftinn síðdegis í gær upp á 3,7 stig er sá stærsti sem orðið hefur í þeirri hrinu sem fylgt hefur eldgosinu en hann fannst meðal annars undir Eyjafjöllum, í Fljótshlíð, á Hvolsvelli og í Gunnarsholti.Upptök skjálftans voru grunnt undir austanverðum Eyjafjallajökli, í gosrásinni á um tveggja kílómetra dýpi þar sem hún tekur krappa beygju í austur að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi, en ef kvikan hefði ekki beygt í upphafi gossins þar hefði hún náð yfirborði nær hábungu Eyjafjallajökuls, og gosið sennilega orðið ofan Steinholtsjökuls.Skjálftinn í gær vakti spurningar um hvort kvikan væri að reyna að brjóta sér nýja leið upp. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem staddur er á Fimmvörðuhálsi, kvaðst þegar við töluðum við hann í morgun vera að horfa upp á hábungu jökulsins en ekki sjá neitt óeðlilegt og taldi Haraldur ekkert hægt að segja um hvort skjálftinn boðaði frekari tíðindi.Hann sagði þó ekkert lát á gosinu. Það væri þó lítið í upphaflegu sprungunni, en mestur krafturinn væri á nýja gosstaðnum. Sprungan, sem opnaðist þar fyrir viku, hefði þrengst og væri nú orðinn einn gígur.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira