Metumferð í íslenskri lofthelgi Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. maí 2010 17:36 Fjórða daginn í röð var metumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið. Á síðasta sólarhring flugu 1012 flugvélar um svæðið. Sólarhringinn áður voru 984 flugvélar, þar áður 906 flugvélar og svo 758. Fyrra umferðarmet var sett 1.júlí 2008 þegar 576 flugvélar flugu inn á íslenska flugstjórnarsvæðið. Til að setja þessar umferðartölur í samhengi þá er meðalumferðardagur frá byrjun eldgossins í Eyjafjallajökli 279 flugvélar. Meðaldagur á sama tímabili í fyrra var 258 flugvélar. Meðaldagur á öllu síðasta ári var 278. Á þessum tölum má sjá að umferðarmagnið sem kom inn á svæðið á degi hverjum þessu síðustu fjóra sólarhringana var með ólíkindum. Óhjákvæmilegt var að setja takmarkanir á umferðarflæðið síðustu sólarhringa en það skapað ákveðna töf í Evrópu. Á þessu fjögurra daga tímabili lá flugumferðin óvenju norðanlega inn í íslensks svæðinu sem hafði það í för með að flugvélarnar voru töluvert lengur en venjulega inn á svæðinu. Á degi hverjum fara um 1200 - 1300 flugvélar yfir Norður - Atlantshafið á síðustu dögum hefur það að öllum líkindum verið minna og því óhætt að segja að nánast öll flugumferð sem fór yfir Norður-Atlandshafið hafi farið hér í gegn. Íslenska flugstjórnarsvæðið er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og er eitt stærsta úthafssvæði heims. Gífurlegt álag hefur verið þessa síðustu daga á starfsmenn Isavia, bæði flugumferðarstjórar og fluggagnafræðingar hafa með samstilltu átaki og dugnaði unnið að því að koma flugumferðinni sína leið. Einnig hefur verið óvenjulega mikið álag á starfsmenn Gannet sem er dótturfélag Isavia. Gannet er skeytadreifingaraðili milli flugumferðarstjóra og flugvéla, á síðasta ári voru að meðaltali gefin út 1524 skeyti á sólarhring en á síðustu fjórum dögum eru þau 4609 að meðaltali. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Fjórða daginn í röð var metumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið. Á síðasta sólarhring flugu 1012 flugvélar um svæðið. Sólarhringinn áður voru 984 flugvélar, þar áður 906 flugvélar og svo 758. Fyrra umferðarmet var sett 1.júlí 2008 þegar 576 flugvélar flugu inn á íslenska flugstjórnarsvæðið. Til að setja þessar umferðartölur í samhengi þá er meðalumferðardagur frá byrjun eldgossins í Eyjafjallajökli 279 flugvélar. Meðaldagur á sama tímabili í fyrra var 258 flugvélar. Meðaldagur á öllu síðasta ári var 278. Á þessum tölum má sjá að umferðarmagnið sem kom inn á svæðið á degi hverjum þessu síðustu fjóra sólarhringana var með ólíkindum. Óhjákvæmilegt var að setja takmarkanir á umferðarflæðið síðustu sólarhringa en það skapað ákveðna töf í Evrópu. Á þessu fjögurra daga tímabili lá flugumferðin óvenju norðanlega inn í íslensks svæðinu sem hafði það í för með að flugvélarnar voru töluvert lengur en venjulega inn á svæðinu. Á degi hverjum fara um 1200 - 1300 flugvélar yfir Norður - Atlantshafið á síðustu dögum hefur það að öllum líkindum verið minna og því óhætt að segja að nánast öll flugumferð sem fór yfir Norður-Atlandshafið hafi farið hér í gegn. Íslenska flugstjórnarsvæðið er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og er eitt stærsta úthafssvæði heims. Gífurlegt álag hefur verið þessa síðustu daga á starfsmenn Isavia, bæði flugumferðarstjórar og fluggagnafræðingar hafa með samstilltu átaki og dugnaði unnið að því að koma flugumferðinni sína leið. Einnig hefur verið óvenjulega mikið álag á starfsmenn Gannet sem er dótturfélag Isavia. Gannet er skeytadreifingaraðili milli flugumferðarstjóra og flugvéla, á síðasta ári voru að meðaltali gefin út 1524 skeyti á sólarhring en á síðustu fjórum dögum eru þau 4609 að meðaltali.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira