Fótbolti

Svíar byrja á sigri

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Wernbloom í landsleik með Svíum.
Wernbloom í landsleik með Svíum. GettyImages
Pontus Anders Mikael Wernbloom skoraði tvö mörk fyrir Svía sem fóru vel af stað í undankeppni EM 2012 með sigri á Ungverjum í kvöld.

Wernbloom er 24 ára gamall og leikur með Jóhanni Berg Guðmundssyni og Kolbeini Sigþórssyni hjá AZ Alkmaar.

Svíar voru betri aðilinn og unnu sanngjarnt.

Svíar geta fagnað með því að fá sér nammi í boði Morten Gamst Pedersen.


Tengdar fréttir

Morten Gamst sendi sænska landsliðinu nammi

Morten Gamst Pedersen sendi sænska landsliðinu góða gjöf í vikunni, fullan pakka af nammi með kveðju um gott gengi í leiknum gegn Ungverjum í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×