Innlent

Íslenska ríkið sýknað af 1200 milljóna kröfu Impregilo

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hæstiréttur. Mynd/ GVA.
Hæstiréttur. Mynd/ GVA.
Hæstiréttur sýknaði í dag íslenska ríkið af 1,2 milljarða kröfu verktakafyrirtækisins Impregilo. Impregilo stefndi ríkinu vegna ofgreiddra staðgreiðslu skatta.

impregilo byggði kröfu sína á því að félagið ætti rétt á endurgreiðslu samkvæmt lögum um endurgreiðslu oftekinna askatta og gjalda. Hæstiréttur féllst ekki á þau rök.

Héraðsdómur Reykjavíkur hafði í árslok 2008 komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkinu bæri að greiða kröfuna






Fleiri fréttir

Sjá meira


×