Innlent

Sæfari fékk á sig brotsjó

Rúður brotunuðu í gluggum og sjór komst inn í skipið.
Rúður brotunuðu í gluggum og sjór komst inn í skipið.

Engan sakaði þegar Grímseyjarferjan Sæfari fékk á sig brotsjó með þeim afleilðingum að rúður brotunuðu í gluggum og sjór komst inn í skipið, þegar það var á leið til Grímseyjar í gær.

Auk áhafnar voru tveir farþegar um borð. Stjórntæki löskuðust ekki og var ferjunni þegar snúið við og siglt til Akureyrar. Þar fer hún strax í slipp, enda var þetta síðasta ferð fyrir slipptöku.

Hnúturinn, eða brotið kom skipverjum á óvart, því veður var ekki svo slæmt að slíks væri að vænta.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×