Innlent

Bílvelta á Holtavörðuheiði

Þrír menn sluppu lítið meiddir þegar lítill pallbíll þeira valt tvær veltur út fyrir veginn um Holtavörðuheiði snemmam í morgun.

Lögreglan í Borgarnesi segir að þeir hafi allir verið í bilbeltum og því sloppið betur en ella, en bíllinn er stór skemmdur. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum með þessum afleiðingum, en bíllinn var kominn á sumardekk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×