Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 13:35 Ólafur Jóhannesson og Geir Þorsteinsson á fundinum í dag. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR
Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira