Innlent

Slökkviliðið bjargar dreng úr háu tréi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu bjargaði níu ára dreng úr um fimm metra tré í Skerjafirðinum í dag.

Hann hafði klifrað upp um það bil hálft tréð þegar slökkviliðið þurfti aðstoða hann við að komast niður, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu.

Það hefur verið rólegt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í dag.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×