Icesave deilan hefur frestað efnahagsbatanum um hálft ár 25. febrúar 2010 18:37 Um 3.500 Íslendingar munu bætast í hóp atvinnulausra á næstu tólf mánuðum samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins. Icesave deilan hefur frestað efnahagsbatanum um að minnsta kosti um hálft ár. Alþýðusambandið gaf í dag út endurskoðaða hagspá fyrir árin 2010 til 2012. Samdráttur verður meiri en í fyrstu var gert ráð fyrir og botni kreppunnar verður ekki náð fyrr en í byrjun næsta árs. Óvissan um lyktir Icesave málsins hefur þannig seinkað efnahagsbatanum að minnsta kosti um hálft ár. Atvinnuleysi mun einnig aukast um tvö prósentustig og ná hámarki á næsta ári. „En á bak við þessi tvö prósentustig erum við að tala um 3.500 manns þannig að þetta er verulega mikið áhyggjuefni og mikilvægt að allt sé gert til að koma í veg fyrir það að þessi spá gangi eftir," segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ. Í fyrri hagspá Alþýðusambandsins var gert ráð fyrir því að stóriðjuframkvæmdir myndu hefjast á þessu ári. Allt bendir hins vegar til þess að þær frestist fram á næsta ár sem þýðir að samdrátturinn verður meiri í ár. „Þannig að það má kannski segja að þessi spá sem við vorum að kynna hér í dag að hún er fyrst og fremst að sýna dekkri mynd á þessu ári og kannski ekki eins miklar breytingar á árunum 2011 og 2012," segir Ólafur Darri. Í ályktun sem miðstjórn ASÍ sendi frá sér í dag er kallað eftir tafarlausum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í vega- og stóriðjuframkvæmdum . „Ég held að þetta tvennt geti skipt sköpum í því að hrinda fram meiri umsvifum í atvinnulífinu og kannski þá líka að atvinnulífið fylgi eftir að vera þá þróttmeiri í eigin ákvörðunum. Í augnablikinu í þeirri óvissu sem er er þetta allt að koðna niður og það er að slokkna á öllu," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Tengdar fréttir Samdrátturinn meiri vegna tafa á stóriðjuframkvæmdum Útlit er fyrir að samdráttur verði meiri á árinu en gert var ráð fyrir í haust, samkvæmt endurskoðaðri spá hagdeildar ASÍ. Í spánni er gert ráð fyrir batinn í efnahagslífinu verði hægari en áður var talið. 25. febrúar 2010 15:46 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Um 3.500 Íslendingar munu bætast í hóp atvinnulausra á næstu tólf mánuðum samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins. Icesave deilan hefur frestað efnahagsbatanum um að minnsta kosti um hálft ár. Alþýðusambandið gaf í dag út endurskoðaða hagspá fyrir árin 2010 til 2012. Samdráttur verður meiri en í fyrstu var gert ráð fyrir og botni kreppunnar verður ekki náð fyrr en í byrjun næsta árs. Óvissan um lyktir Icesave málsins hefur þannig seinkað efnahagsbatanum að minnsta kosti um hálft ár. Atvinnuleysi mun einnig aukast um tvö prósentustig og ná hámarki á næsta ári. „En á bak við þessi tvö prósentustig erum við að tala um 3.500 manns þannig að þetta er verulega mikið áhyggjuefni og mikilvægt að allt sé gert til að koma í veg fyrir það að þessi spá gangi eftir," segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ. Í fyrri hagspá Alþýðusambandsins var gert ráð fyrir því að stóriðjuframkvæmdir myndu hefjast á þessu ári. Allt bendir hins vegar til þess að þær frestist fram á næsta ár sem þýðir að samdrátturinn verður meiri í ár. „Þannig að það má kannski segja að þessi spá sem við vorum að kynna hér í dag að hún er fyrst og fremst að sýna dekkri mynd á þessu ári og kannski ekki eins miklar breytingar á árunum 2011 og 2012," segir Ólafur Darri. Í ályktun sem miðstjórn ASÍ sendi frá sér í dag er kallað eftir tafarlausum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í vega- og stóriðjuframkvæmdum . „Ég held að þetta tvennt geti skipt sköpum í því að hrinda fram meiri umsvifum í atvinnulífinu og kannski þá líka að atvinnulífið fylgi eftir að vera þá þróttmeiri í eigin ákvörðunum. Í augnablikinu í þeirri óvissu sem er er þetta allt að koðna niður og það er að slokkna á öllu," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Tengdar fréttir Samdrátturinn meiri vegna tafa á stóriðjuframkvæmdum Útlit er fyrir að samdráttur verði meiri á árinu en gert var ráð fyrir í haust, samkvæmt endurskoðaðri spá hagdeildar ASÍ. Í spánni er gert ráð fyrir batinn í efnahagslífinu verði hægari en áður var talið. 25. febrúar 2010 15:46 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Samdrátturinn meiri vegna tafa á stóriðjuframkvæmdum Útlit er fyrir að samdráttur verði meiri á árinu en gert var ráð fyrir í haust, samkvæmt endurskoðaðri spá hagdeildar ASÍ. Í spánni er gert ráð fyrir batinn í efnahagslífinu verði hægari en áður var talið. 25. febrúar 2010 15:46