Innlent

Flokksráðsfundur á Akureyri

Úr myndsafni.
Úr myndsafni. Mynd/Stefán Karlsson

Flokksráðsfundur Vinstri grænna stendur nú yfir á Akureyri en um 120 manns sitja fundinn. Rúmlega fjörtíu ályktanir hafa verið lagðar fram fundinum þar á meðal ályktun um að samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn verði hætt og aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. Kosið verður um ályktanir eftir hádegi en fundinum lýkur um klukkan þrjú.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×