Innlent

Flugrútudólgi stungið í steininn

Lögreglumenn á Suðurnesjum voru í morgun kallaðir að flugvallarrútu, sem var að koma frá Reykajvík, vegna erlends ferðamanns, sem lét þar ófriðlega.

Hann var kófdrukkinn og vissi ekki hvort hann var að koma eða fara, en var þó með farangur. Ekki þótti ráðlegt að hleypa honum upp í flugvél í þessu ástandi og gistir hann nú fangageymslur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×