Innlent

Vestfirðingar slógu skjaldborg um sjúkrahúsið

Vestfirðingar slógu skjaldborg um Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar.
Vestfirðingar slógu skjaldborg um Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar.
Langt á sjötta hundrað manns tók þátt í að mynda skjaldborg um Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar á Ísafirði í hádeginu í dag. Mótmælin beinast gegn þeim niðurskurði sem fyrirhuguð er að hálfu ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála á Vestfjörðum. Í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir 40% niðurskurði í rekstri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×