Össur segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. nóvember 2010 16:02 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa. Mynd/ GVA. Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. Það var Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og sagði að fréttamaðurinn hefði ekki fengið neitt tækifæri til málsvarna. Guðlaugur sagði að fréttamaðurinn, sem er Þórhallur Jósepsson, hafi ekkert fjallað um rannsóknarskýrslu Alþingis, Landsdóm eða Árna Mathiesen. Bókin er samtalsbók við Árna eins og fram hefur komið. „Starfsmenn ríkisins hljóta, rétt eins og allir aðrir, að hafa rétt til þess að tjá skoðanir sínar eigin skoðanir í gegnum bók með þessum hætti," sagði Össur. „Ég tel að þetta hljóti að vera handan við það sem rétt er og siðlegt, án þess að ég þori að fullyrða að það sé löglaust. En mér finnst ekki að opinber stofnun eigi að haga sér með þessum hætti," segir Össur. Össur sagðist telja að bók Árna hljóti að varpa fróðlegu sjónarhorni á mjög þungvæga atburðarrás í sögu þjóðarinnar. „Mér finnst það sjálfsagt að fyrrverandi stjórnmálamaður sem var þátttakandi i þessari atburðarrás skrifi bók um það, leggi hana fyrir þjóðina til að skýra þetta mál og fráleitt að meina fréttamanni að taka þátt í því," sagði Össur. Tengdar fréttir Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53 Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. Það var Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og sagði að fréttamaðurinn hefði ekki fengið neitt tækifæri til málsvarna. Guðlaugur sagði að fréttamaðurinn, sem er Þórhallur Jósepsson, hafi ekkert fjallað um rannsóknarskýrslu Alþingis, Landsdóm eða Árna Mathiesen. Bókin er samtalsbók við Árna eins og fram hefur komið. „Starfsmenn ríkisins hljóta, rétt eins og allir aðrir, að hafa rétt til þess að tjá skoðanir sínar eigin skoðanir í gegnum bók með þessum hætti," sagði Össur. „Ég tel að þetta hljóti að vera handan við það sem rétt er og siðlegt, án þess að ég þori að fullyrða að það sé löglaust. En mér finnst ekki að opinber stofnun eigi að haga sér með þessum hætti," segir Össur. Össur sagðist telja að bók Árna hljóti að varpa fróðlegu sjónarhorni á mjög þungvæga atburðarrás í sögu þjóðarinnar. „Mér finnst það sjálfsagt að fyrrverandi stjórnmálamaður sem var þátttakandi i þessari atburðarrás skrifi bók um það, leggi hana fyrir þjóðina til að skýra þetta mál og fráleitt að meina fréttamanni að taka þátt í því," sagði Össur.
Tengdar fréttir Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53 Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53
Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32