Össur segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. nóvember 2010 16:02 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir uppsögn Þórhalls vera siðlausa. Mynd/ GVA. Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. Það var Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og sagði að fréttamaðurinn hefði ekki fengið neitt tækifæri til málsvarna. Guðlaugur sagði að fréttamaðurinn, sem er Þórhallur Jósepsson, hafi ekkert fjallað um rannsóknarskýrslu Alþingis, Landsdóm eða Árna Mathiesen. Bókin er samtalsbók við Árna eins og fram hefur komið. „Starfsmenn ríkisins hljóta, rétt eins og allir aðrir, að hafa rétt til þess að tjá skoðanir sínar eigin skoðanir í gegnum bók með þessum hætti," sagði Össur. „Ég tel að þetta hljóti að vera handan við það sem rétt er og siðlegt, án þess að ég þori að fullyrða að það sé löglaust. En mér finnst ekki að opinber stofnun eigi að haga sér með þessum hætti," segir Össur. Össur sagðist telja að bók Árna hljóti að varpa fróðlegu sjónarhorni á mjög þungvæga atburðarrás í sögu þjóðarinnar. „Mér finnst það sjálfsagt að fyrrverandi stjórnmálamaður sem var þátttakandi i þessari atburðarrás skrifi bók um það, leggi hana fyrir þjóðina til að skýra þetta mál og fráleitt að meina fréttamanni að taka þátt í því," sagði Össur. Tengdar fréttir Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53 Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Össur Skarphéðinsson segir að sér finnist það forkastanlegt að fréttamanni Ríkisútvarpsins sé sagt upp störfu vegna þess að hann skrifaði samtalsbók við fyrrverandi stjórnmálamann. Þetta sagði Össur á þingfundi í dag. Það var Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem vakti athygli á málinu og sagði að fréttamaðurinn hefði ekki fengið neitt tækifæri til málsvarna. Guðlaugur sagði að fréttamaðurinn, sem er Þórhallur Jósepsson, hafi ekkert fjallað um rannsóknarskýrslu Alþingis, Landsdóm eða Árna Mathiesen. Bókin er samtalsbók við Árna eins og fram hefur komið. „Starfsmenn ríkisins hljóta, rétt eins og allir aðrir, að hafa rétt til þess að tjá skoðanir sínar eigin skoðanir í gegnum bók með þessum hætti," sagði Össur. „Ég tel að þetta hljóti að vera handan við það sem rétt er og siðlegt, án þess að ég þori að fullyrða að það sé löglaust. En mér finnst ekki að opinber stofnun eigi að haga sér með þessum hætti," segir Össur. Össur sagðist telja að bók Árna hljóti að varpa fróðlegu sjónarhorni á mjög þungvæga atburðarrás í sögu þjóðarinnar. „Mér finnst það sjálfsagt að fyrrverandi stjórnmálamaður sem var þátttakandi i þessari atburðarrás skrifi bók um það, leggi hana fyrir þjóðina til að skýra þetta mál og fráleitt að meina fréttamanni að taka þátt í því," sagði Össur.
Tengdar fréttir Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53 Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Gera ekki athugasemd við uppsögn Þórhalls Félag fréttamanna á RÚV gerir ekki athugasemdir við ástæður brottvikningar Þórhalls Jósepssonar fréttamanns. Þórhalli var sagt upp störfum í fyrradag og er ástæðan sú að hann vann við ritun bókar sem fjallar um ráðherraferil Árna Mathiesen og aðdragandann að hruninu. 10. nóvember 2010 14:53
Rekinn eftir áratug á RÚV Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. 10. nóvember 2010 09:32