Rekinn eftir áratug á RÚV SB skrifar 10. nóvember 2010 09:32 Þórhallur skrifaði ævisögu Árna Mathiesen og missti vinnuna af þeim sökum. Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. „Á föstudaginn réttir Óðinn Jónsson fréttastjóri mér bréf þar sem hann krefur mig um að segja sjálfur upp störfum. Þær ávirðingar sem hann telur réttlæta það er að ég skrifaði bók um Árna Mathiesen," segir Þórhallur Jósepsson sem unnið hefur á fréttastofu Rúv í um tíu ár. „Í gær er mér svo tilkynnt að ég verði að samþykkja þetta. Ef ekki, þá ætti ég að sækja uppsagnarbréf í dag inn á Rúv." Þórhallur segir erfitt að tjá sig um smáatriði málsins þar sem hann muni líklega leita réttar síns. Hann geti hins vegar tjáð sig um staðreyndir. Hann útskýrir að hann hafi átt fund með Óðni Jónssyni og greint honum frá verkefninu. „Þær ávirðingar sem hann ber á mig eru hans einhliða frásagnir af þessum fundi. Ég get ekki staðfest neitt sem fram fór á fundinum nema að ég nefndi Árna Mathiesen ekki á nafn. Ég fór af þessum fundi í góðri trú." Þórhallur gat ekki samþykkt að segja sjálfur upp störfum. Hann segist hafa bent fréttastjóranum á að senda honum uppsagnarbréfið í ábyrgðarpósti. Skúffaður? „Ég tjái mig ekki um það núna." Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Fréttamanninum Þórhalli Jósepssyni hefur verið vikið úr starfi á Rúv. Þórhallur skrifaði ævisögu Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fékk uppsagnarbréf að launum. „Á föstudaginn réttir Óðinn Jónsson fréttastjóri mér bréf þar sem hann krefur mig um að segja sjálfur upp störfum. Þær ávirðingar sem hann telur réttlæta það er að ég skrifaði bók um Árna Mathiesen," segir Þórhallur Jósepsson sem unnið hefur á fréttastofu Rúv í um tíu ár. „Í gær er mér svo tilkynnt að ég verði að samþykkja þetta. Ef ekki, þá ætti ég að sækja uppsagnarbréf í dag inn á Rúv." Þórhallur segir erfitt að tjá sig um smáatriði málsins þar sem hann muni líklega leita réttar síns. Hann geti hins vegar tjáð sig um staðreyndir. Hann útskýrir að hann hafi átt fund með Óðni Jónssyni og greint honum frá verkefninu. „Þær ávirðingar sem hann ber á mig eru hans einhliða frásagnir af þessum fundi. Ég get ekki staðfest neitt sem fram fór á fundinum nema að ég nefndi Árna Mathiesen ekki á nafn. Ég fór af þessum fundi í góðri trú." Þórhallur gat ekki samþykkt að segja sjálfur upp störfum. Hann segist hafa bent fréttastjóranum á að senda honum uppsagnarbréfið í ábyrgðarpósti. Skúffaður? „Ég tjái mig ekki um það núna."
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira