Innlent

Minningarathöfn vegna flugslyssins í Póllandi

MYND/AP
Annað kvöld, þriðjudaginn 13. apríl, kl. 20.00 fer fram minningarathöfn í Patreksfjarðarkirkju vegna þeirra Pólverja sem fórust í hinu hörmulega slysi í Smolensk í Rússlandi sl. laugardag. Fólk er hvatt til að mæta til minningarathafnarinnar og sýna samhug í verki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×