Fjórir Íslendingar skipta um kyn næstu tvo daga 5. júní 2010 18:53 Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Fjórar manneskjur gangast undir svokallaða kynskiptiaðgerð á morgun og á mánudag á Landspítalanum. Málið er umdeilt þar sem aðgerðirnar þykja dýrar á niðurskurðartímum. Fólkið hefur beðið í talsverðan tíma eftir að fá kyn sitt leiðrétt enda aðdragandinn að slíkri aðgerð langur. Læknirinn sem framkvæmir aðgerðirnar er heitir Gunnar Krantz. Hann kemur frá Svíþjóð og segja kunnugir að hann einn færasta sérfræðing Norðurlandanna á þessu sviði. Ekki eru allir sáttir við að heilbrigðisyfirvöld ráðist í að aðstoða fólk sem þarf að leiðrétta kyn sitt, nú þegar mikið þarf að skera niður í heilbrigðisþjónustunni. Aðgerðir sem þessar teljast til lýtaaðgerða þótt þær séu mun erfiðari og viðameiri en aðrar aðgerðir sem falla í sama flokk. Hver aðgerð er talin kosta heilbrigðiskerfið um það bil eina milljón króna, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Úr heilbrigðisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að það væri talið hagkvæmara að fá lækni hingað til lands til að gera aðgerðirnar heldur en að senda hvern einstakling úr landi. Þetta fyrirkomulagi væri auk þess mun þægilegra fyrir sjúklinginn þar sem það hefði í för með sér að sjúklingurinn þarf ekki að liggja á sjúkrastofu í ókunnu landi eftir þessa miklu aðgerð.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira