Innlent

Heppinn spilari græddi 10 milljónir

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Einn var með allar lottótölur kvöldsins réttar. Hann hlýtur rúmar 10 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Tvistinum Vestmannaeyjum, samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri getspá.

Tölur kvöldsins voru 2 17 18 19 29 og bónustalan var 14.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×