Innlent

Gufuvirkni minnkað í Eyjafjallajökli

Gufuvirkni hefur minnkað mikið frá því í síðustu viku.
Gufuvirkni hefur minnkað mikið frá því í síðustu viku.
Gufuvirkni hefur minnkað mikið frá því í síðustu viku í Eyjafjallajökli. Lítil virkni er í jöklinum, en hvít vatnsgufa steig upp frá eldstöðinni miðvikudaginn 2. júní í um 2,5 kílómetra hæð.

Þá hafa ský og mistur hulið topp fjallsins í gær og í dag og er mikið öskufjúk á sunnanverðu landinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×