Lífið

Ætlar að njóta tilverunnar að fullu

Christina Ricci. MYND/Cover Media
Christina Ricci. MYND/Cover Media

Leikkonan Christina Ricci, 30 ára, sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni, ætlar að hætta að leika áður en hún verður gömul.

Christina ætlar að njóta lífsins eins vel og hún getur. Hún er staðráðin í að hætta að leika og slaka aðeins á í framtíðinni. Hún vill stofna fjölskyldu og koma sér vel fyrir.

„Ég ætla ekki að vinna þangað til ég verð sjötug og ég ætla ekki að hafa áhyggjur af útlitinu í ellinni. Eina sem ég stefni að er að njóta tilverunnar að fullu. Njóta þess að eldast, eignast börn og barnabörn og hunda," sagði Christina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.