Innlent

Bensín yfir 200 krónur

Það kostar skilding að fylla á þennan flota.
Það kostar skilding að fylla á þennan flota.

Lítraverð á 95 oktana bensíni rauf tvö hundruð króna múrinn í fyrrakvöld og í gær þegar olíufélögin hækkuðu verðið almennt um þrjár krónur.

Þetta verð er miðað við fulla þjónustu á stóru stövðunum, þar sem lítrinn með fullri þjónustu kostar nú rúmlega 201 krónu.

Hinsvegar er sjálfsafgreiðsluverð á þeim stöðvum umþaðbil 196 krónur fyrir lítrann af bensíni, og rúmar 194 fyrir dísilolíu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×