Innlent

Aðsóknarmet á Vísi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Aldrei hafa fleiri skoðað Vísi en í síðustu viku. Notendur fóru upp í tæp 407 þúsund samkvæmt vef Samræmdrar vefmælingar og fjölgaði þeim um 47% miðað við fyrri viku. Hver notandi er aðeins talinn einu sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×