Innlent

Björgunarsveitarmenn ekki komnir í Baldvinsskála

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Björgunarsveitarmenn eru ekki komnir að Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi en þar er erlent ferðafólk veðurteppt. Fólkið lagði af stað að gosinu í góðu veðri fyrir um þremur dögum, á leiðinni hreppti það mikið óveður og leitaði það skjóls í skálanum. Færðin er slæm og er því talið að það muni reynast þrautinni þyngri fyrir björgunarsveitarmenn að komast til þeirra, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni á Hvolsvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×