Innlent

Umþóttunarfrestur Ólafs vekur athygli erlendis

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson liggur undir feldi.
Ólafur Ragnar Grímsson liggur undir feldi.
Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að taka sér frest til þess að staðfesta Icesave lögin hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. Sagt var frá málinu á vef Telegraph í gærkvöldi.

Ólafur hafi tekið sér umþóttunartíma vegna fjölda áskorana um að synja lögunum staðfestingar. Telegraph bendir á að forseti Íslands hafi aðeins einu sinni synjað lögum frá Alþingi um staðfestingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×