Moratti: Hodgson er fullkomin ráðning fyrir Liverpool Hjalti Þór Hreinsson skrifar 30. júní 2010 20:15 AFP Roy Hodgson verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Að mati Massimo Moratti, forseta Inter sem Hodgson stýrði áður, er Hodgson fullkomin ráðning fyrir Liverpool. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir með ráðningu Hodgson. Þegar Hodgson tók við Inter var allt í rjúkandi rúst hjá félaginu, það var á botni deildarinnar og ýmis vandamál utan vallar spruttu upp. Hodgson stýrði liðinu til Evrópusætis eftir að hann tók við á miðju tímabili og árið eftir til úrslitaleiksins í UEFA keppninni og þriðja sætis í Serie-A. "Roy Hodgson er mikilvægur maður í sögu Inter. Hann bjargaði okkur á réttum tíma," sagði Moratti við The Mirror. "Þegar hann kom inn voru vandamál út um allt. Þetta leit ekki vel út. Þa' kom ekkert fát á hann, hann var rólegur og hélt okkur rólegum," sagði Moratti en einmitt vegna vandamálanna utan vallar telja margir að Hodgson sé góð ráðning fyrir Liverpool. Moratti hélt áfram. "Hann forðaði okkur frá stórslysi á mikilvægum tímapunkti. Allir hjá Inter minnast hans fyrir það." Rétt eins og hjá Liverpool var Hogdson með litla fjármuni til leikmannakaupa en nokkrar stórstjörnur í liðinu. Hans fyrsta verk sem stjóri Liverpool verður einmitt að halda stjörnum á borð við Steven Gerrard og Fernando Torres hjá félaginu. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Roy Hodgson verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Að mati Massimo Moratti, forseta Inter sem Hodgson stýrði áður, er Hodgson fullkomin ráðning fyrir Liverpool. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir með ráðningu Hodgson. Þegar Hodgson tók við Inter var allt í rjúkandi rúst hjá félaginu, það var á botni deildarinnar og ýmis vandamál utan vallar spruttu upp. Hodgson stýrði liðinu til Evrópusætis eftir að hann tók við á miðju tímabili og árið eftir til úrslitaleiksins í UEFA keppninni og þriðja sætis í Serie-A. "Roy Hodgson er mikilvægur maður í sögu Inter. Hann bjargaði okkur á réttum tíma," sagði Moratti við The Mirror. "Þegar hann kom inn voru vandamál út um allt. Þetta leit ekki vel út. Þa' kom ekkert fát á hann, hann var rólegur og hélt okkur rólegum," sagði Moratti en einmitt vegna vandamálanna utan vallar telja margir að Hodgson sé góð ráðning fyrir Liverpool. Moratti hélt áfram. "Hann forðaði okkur frá stórslysi á mikilvægum tímapunkti. Allir hjá Inter minnast hans fyrir það." Rétt eins og hjá Liverpool var Hogdson með litla fjármuni til leikmannakaupa en nokkrar stórstjörnur í liðinu. Hans fyrsta verk sem stjóri Liverpool verður einmitt að halda stjörnum á borð við Steven Gerrard og Fernando Torres hjá félaginu.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira