Umfjöllun: Erfiður vinnudagur Blika borgaði sig Elvar Geir Magnússon skrifar 12. september 2010 16:45 Blikar eru komnir í efsta sætið í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Það var flottur fótboltaleikur sem í boði var á Kópavogsvelli. Sá sem hér skrifar viðurkennir að hafa búist við öruggum sigri heimamanna þegar hann skoðaði leikskýrsluna fyrir leik en raunin varð önnur. Fylkismenn voru án sterkra leikmanna á borð við Kristján Valdimarsson, Tómas Joð Þorsteinsson, Val Fannar Gíslason og Ólaf Stígsson en þeirra skarð fylltu ungir menn sem stóðu sig vel. Á bekknum voru svo kornungir strákar. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en fullt af flottum sóknum og góðum færum litu þó dagsins ljós. Fylkismenn fengu í raun betri færi fyrir hlé en eins og svo oft áður átti seinni hálfleikurinn svo eftir að reynast þeim illa. Blikar skoruðu eina mark leiksins eftir vel útfærða skyndisókn á 49. mínútu sem byrjaði með löngu kasti frá Ingvari Kale. Haukur Baldvinsson átti svo frábæran sprett og sendi á Finn Orra sem tók skotið. Fjalar Þorgeirsson, markvörður Fylkis, náði að koma höndum í boltann sem stefndi markið þegar Kristinn Steindórsson mætti og kláraði dæmið. Eftir þetta voru Blikar líklegri til að bæta við en gestirnir að jafna. Árbæingar gáfust þó alls ekki upp og sýndu mikla vinnusemi og dugnað. Skömmu fyrir leikslok hefðu þeir getað refsað heimamönnum og jafnað. Ingimundur Níels Óskarsson fór þá illa með dauðafæri. Það voru Blikar sem fögnuðu í leikslok. Sigurinn ásamt tapi Eyjamanna á heimavelli þýðir að Blikar eru aftur komnir í toppsætið þar sem að þeir eru með stigi meira en ÍBV þegar þrjár umferðir eru eftir. Fylkismenn eru áfram í bullandi fallhættu eftir fimmta deildartapið sitt í röð en það er huggun harmi gegn fyrir þá að önnur úrslit kvöldsins voru þeim í hag. Liðið er með fjórum stigum meira en Selfoss og Haukar þegar þrjár umferðir eru eftir. Breiðablik - Fylkir 1-01-0 Kristinn Steindórsson (49.) Áhorfendur: 1.653 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8 Skot (á mark): 13-10 (8-5) Varin skot: Kale 4 - Fjalar 7 Horn: 7-9 Aukaspyrnur fengnar: 9-9 Rangstöður: 0-2Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 8 Jökull Elísabetarson 7 Kári Ársælsson 7 Elfar Freyr Helgason 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* - Maður leiksins Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 5 (62. Andri Rafn Yeoman 6) Haukur Baldvinsson 7 (73. Guðmundur Pétursson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 6Fylkir 4-5-1 Fjalar Þorgeirsson 8 Ásgeir Örn Arnþórsson 5 Þórir Hannesson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 7 Andri Már Hermannsson 7 (73. Friðrik Ingi Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 5 Jóhann Þórhallsson 6 (88. Ragnar Bragi Sveinsson -) Albert Brynjar Ingason 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Blikar eru komnir í efsta sætið í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Það var flottur fótboltaleikur sem í boði var á Kópavogsvelli. Sá sem hér skrifar viðurkennir að hafa búist við öruggum sigri heimamanna þegar hann skoðaði leikskýrsluna fyrir leik en raunin varð önnur. Fylkismenn voru án sterkra leikmanna á borð við Kristján Valdimarsson, Tómas Joð Þorsteinsson, Val Fannar Gíslason og Ólaf Stígsson en þeirra skarð fylltu ungir menn sem stóðu sig vel. Á bekknum voru svo kornungir strákar. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en fullt af flottum sóknum og góðum færum litu þó dagsins ljós. Fylkismenn fengu í raun betri færi fyrir hlé en eins og svo oft áður átti seinni hálfleikurinn svo eftir að reynast þeim illa. Blikar skoruðu eina mark leiksins eftir vel útfærða skyndisókn á 49. mínútu sem byrjaði með löngu kasti frá Ingvari Kale. Haukur Baldvinsson átti svo frábæran sprett og sendi á Finn Orra sem tók skotið. Fjalar Þorgeirsson, markvörður Fylkis, náði að koma höndum í boltann sem stefndi markið þegar Kristinn Steindórsson mætti og kláraði dæmið. Eftir þetta voru Blikar líklegri til að bæta við en gestirnir að jafna. Árbæingar gáfust þó alls ekki upp og sýndu mikla vinnusemi og dugnað. Skömmu fyrir leikslok hefðu þeir getað refsað heimamönnum og jafnað. Ingimundur Níels Óskarsson fór þá illa með dauðafæri. Það voru Blikar sem fögnuðu í leikslok. Sigurinn ásamt tapi Eyjamanna á heimavelli þýðir að Blikar eru aftur komnir í toppsætið þar sem að þeir eru með stigi meira en ÍBV þegar þrjár umferðir eru eftir. Fylkismenn eru áfram í bullandi fallhættu eftir fimmta deildartapið sitt í röð en það er huggun harmi gegn fyrir þá að önnur úrslit kvöldsins voru þeim í hag. Liðið er með fjórum stigum meira en Selfoss og Haukar þegar þrjár umferðir eru eftir. Breiðablik - Fylkir 1-01-0 Kristinn Steindórsson (49.) Áhorfendur: 1.653 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8 Skot (á mark): 13-10 (8-5) Varin skot: Kale 4 - Fjalar 7 Horn: 7-9 Aukaspyrnur fengnar: 9-9 Rangstöður: 0-2Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 8 Jökull Elísabetarson 7 Kári Ársælsson 7 Elfar Freyr Helgason 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 8* - Maður leiksins Guðmundur Kristjánsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 5 (62. Andri Rafn Yeoman 6) Haukur Baldvinsson 7 (73. Guðmundur Pétursson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 6Fylkir 4-5-1 Fjalar Þorgeirsson 8 Ásgeir Örn Arnþórsson 5 Þórir Hannesson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5 Andrés Már Jóhannesson 7 Andri Már Hermannsson 7 (73. Friðrik Ingi Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 5 Jóhann Þórhallsson 6 (88. Ragnar Bragi Sveinsson -) Albert Brynjar Ingason 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn