Bretar vilja fund 27. febrúar 2010 18:34 Bresk stjórnvöld hafa óskað eftir frekari fundum með samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar vilja leysa málið sem fyrst til að hægt verði að aflýsa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Upp úr slitnaði í viðræðum íslensku samninganefndarinnar við Breta og Hollendinga á fimmtudag. Nefndin ætlaði að halda heim á leið í gær en þá opnuðu Bretar á nýjar viðræður um málið. Ákveðið var að hluti nefndarinnar yrði áfram úti þar á meðal Lee Buchheit. Guðmundur Árnason og Lárus Blöndal sem einnig eiga sæti í nefndinni komu heim í gær en fóru aftur Bretlands í morgun. Eftir því sem fréttastofa kemst næst fundaði nefndin með Bretum í dag og er búist við áframhaldandi fundarhöldum um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu leggja Bretar gríðarlega áherslu á að leysa málið áður en þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fer fram. Hátt settir embættismenn innan bresku stjórnsýslunnar og ráðherrar hafa lýst sig reiðubúna að leggja sitt á vogarskálarnar til að flýta fyrir afgreiðslu málsins. Það sem Bretar og aðrar þjóðir óttast er það fordæmi sem þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave kann að setja. Það að almenningur fái að kjósa um skuldbindingar af þessu tagi getur haft víðtækar afleiðingar og orðið til þess að aðrar skuldugar þjóðir fylgi í fótspor Íslendinga. Fulltrúar Hollendinga sátu ekki fundinn í dag samkvæmt heimildum fréttastofu. Í Hollandi situr nú starfsstjórn og almennt er litið svo á að sú stjórn hafi lítið sem ekkert umboð til að semja í málinu. Ef Íslendingar og Bretar komast að samkomulagi þykir hins vegar líklegt að Hollendingar fallist á þá niðurstöðu. Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa óskað eftir frekari fundum með samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar vilja leysa málið sem fyrst til að hægt verði að aflýsa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Upp úr slitnaði í viðræðum íslensku samninganefndarinnar við Breta og Hollendinga á fimmtudag. Nefndin ætlaði að halda heim á leið í gær en þá opnuðu Bretar á nýjar viðræður um málið. Ákveðið var að hluti nefndarinnar yrði áfram úti þar á meðal Lee Buchheit. Guðmundur Árnason og Lárus Blöndal sem einnig eiga sæti í nefndinni komu heim í gær en fóru aftur Bretlands í morgun. Eftir því sem fréttastofa kemst næst fundaði nefndin með Bretum í dag og er búist við áframhaldandi fundarhöldum um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu leggja Bretar gríðarlega áherslu á að leysa málið áður en þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fer fram. Hátt settir embættismenn innan bresku stjórnsýslunnar og ráðherrar hafa lýst sig reiðubúna að leggja sitt á vogarskálarnar til að flýta fyrir afgreiðslu málsins. Það sem Bretar og aðrar þjóðir óttast er það fordæmi sem þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave kann að setja. Það að almenningur fái að kjósa um skuldbindingar af þessu tagi getur haft víðtækar afleiðingar og orðið til þess að aðrar skuldugar þjóðir fylgi í fótspor Íslendinga. Fulltrúar Hollendinga sátu ekki fundinn í dag samkvæmt heimildum fréttastofu. Í Hollandi situr nú starfsstjórn og almennt er litið svo á að sú stjórn hafi lítið sem ekkert umboð til að semja í málinu. Ef Íslendingar og Bretar komast að samkomulagi þykir hins vegar líklegt að Hollendingar fallist á þá niðurstöðu.
Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira