Innlent

Fjórhjól valt við Hafravatn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkraflutningamenn voru kallaðir að Hafravatni á fjórða tímanum í dag. Þar valt fjórhjól. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur frá sjúkraflutningamönnum virðist fjórhjólamaðurinn ekki vera alvarlega slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×