Innlent

Tjaldborg við Alþingi

Hópur fólks reisti tjaldborg framan við Alþingi í dag til að mótmæla skorti á alvöru lausnum fyrir heimilin. Skorað var á þingheim að vinna í þágu almennings.

Rúmlega tugur mótmælenda var mættur á Austurvöll til að mótmæla skorti á lausnum fyrir heimilin í þá 20 mánuði sem liðnir eru síðan hrunið varð. Sumir í hópnum eru við það að missa heimili sín, eða eru komnir í það ferli, en öðrum var einfaldelga nóg boðið með stöðu almennings í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×