Erlendir miðlar segja Íslendinga hlaupa frá skuldum sínum 5. janúar 2010 18:52 Ímynd Íslands á alþjóðavettvangi virðist enn hafa skaðast, miðað við fyrirsagnir erlendra fjölmiðla í dag á þá leið að Íslendingar ætli að hlaupa frá skuldum sínum.Ákvörðun forseta Íslands vekur heimsathygli og sjónvarpsstöðvar eins og SKY og BBC hafa gert henni ítarleg skil. Ísland neitar að endurgreiða Bretlandi, sagði SKY News, en þessi tónn var áberandi í breskum og norrænum miðlum; að Íslendingar ætli ekki að standa við skuldbindingar sínar. Helstu fjármálamiðlar kafa ofan um málið, eins og Financial Times og Wall Street Journal.Danskir fjölmiðlar eru einna neikvæðastir í garð Íslendinga; Ísland neitar að greiða reikninginn fyrir bankahrunið, Ísland hleypur frá breskri bankaskuld, sagði Börsen. Netmiðill Berlingske Tidende sagði að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum. Ákvörðun forsetans gæti steypt Íslandi oní í efnahagslegt svarthol.Neita að borga kreppuskuld, var ein fyrirsögn netmiðils Verdens Gang í Noregi. Ábyrgðarlaus ákvörðun af hálfu Íslands, var einnig sagt, og staðhæft að verulega hefði dregið úr líkum á aðild landsins að Evrópusambandinu.Reuters-fréttastofan hafði eftir háttsettum finnskum embættismanni að norrænum lánum til Íslands yrði líklega seinkað, og sá sagði að Bretar og Hollendingar yrðu spurðir um næstu skref, og erlendir miðlar segja margir að Ísland horfist nú augu við enn verri kreppu en áður. Tengdar fréttir Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14 Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40 Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44 Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Ímynd Íslands á alþjóðavettvangi virðist enn hafa skaðast, miðað við fyrirsagnir erlendra fjölmiðla í dag á þá leið að Íslendingar ætli að hlaupa frá skuldum sínum.Ákvörðun forseta Íslands vekur heimsathygli og sjónvarpsstöðvar eins og SKY og BBC hafa gert henni ítarleg skil. Ísland neitar að endurgreiða Bretlandi, sagði SKY News, en þessi tónn var áberandi í breskum og norrænum miðlum; að Íslendingar ætli ekki að standa við skuldbindingar sínar. Helstu fjármálamiðlar kafa ofan um málið, eins og Financial Times og Wall Street Journal.Danskir fjölmiðlar eru einna neikvæðastir í garð Íslendinga; Ísland neitar að greiða reikninginn fyrir bankahrunið, Ísland hleypur frá breskri bankaskuld, sagði Börsen. Netmiðill Berlingske Tidende sagði að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum. Ákvörðun forsetans gæti steypt Íslandi oní í efnahagslegt svarthol.Neita að borga kreppuskuld, var ein fyrirsögn netmiðils Verdens Gang í Noregi. Ábyrgðarlaus ákvörðun af hálfu Íslands, var einnig sagt, og staðhæft að verulega hefði dregið úr líkum á aðild landsins að Evrópusambandinu.Reuters-fréttastofan hafði eftir háttsettum finnskum embættismanni að norrænum lánum til Íslands yrði líklega seinkað, og sá sagði að Bretar og Hollendingar yrðu spurðir um næstu skref, og erlendir miðlar segja margir að Ísland horfist nú augu við enn verri kreppu en áður.
Tengdar fréttir Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14 Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40 Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44 Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38
Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29
Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53
FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14
Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40
Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44
Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21