Innlent

Kveikt í sinu á Suðurlandi

MYND/Pjetur
Kveikt var í sinu nálægt Þykkvabænum í dag og vakti bruninn nokkra athygli vegfarenda enda margir á ferðinni á leið að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er óljóst hvernig kviknaði í sinunni en eldinum var leyft að brenna út. Ekki hafði verið fengið leyfi fyrir brunanum og er málið í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×