Innlent

Líðan eftir atvikum góð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Líðan konunnar er eftir atvikum góð.
Líðan konunnar er eftir atvikum góð.
Líðan konunnar sem fannst að Fjallabaki í dag eftir mikla leit er eftir atvikum góð að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans.

Hún segir að konan, sem er fædd árið 1977, sé nokkuð þrekuð eftir mikla göngu en ekki alvarlega köld og ekki slösuð.

Önnur kona, sem var með konunni á fjallinu, lést. Karlmanns sem var með þeim er enn leitað.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×