Innlent

Vatnavextir í Hvanná

Hvíta haftið vinstra megin á myndinni er Heljarkambur og hinum megin við hann er Hvannárgilið.
Hvíta haftið vinstra megin á myndinni er Heljarkambur og hinum megin við hann er Hvannárgilið. MYND/Egill Aðalsteinsson

Nú síðasta klukkutímann hefur vaxið nokkuð í Hvanná og er hún nú mórauð að sjá að sögn Samhæfingarstöðvar.

Það tengist því að hraun er farið að renna í vestari drög Hvannárgils og nær þar í snjó til að bræða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×