Ný viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands tekin í notkun 7. apríl 2010 10:23 Mynd/Róbert Síðari hluti nýrrar viðbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi verður formlega tekin í notkun í dag. „Hér er enda um mikið hagsmunamál að ræða fyrir þá 20 þúsund íbúa, sem við þjónustum, auk allra annarra, sem hingað þurfa að leita," segir Magnús Skúlason, forstjóri heilbrigðisstofnunarinnar, í tilkynningu. Þar segir að með tilkomu nýju byggingarinnar fær heilsugæslan nýtt og mun rúmbetra húsnæði á 1. hæð og endurhæfingaraðstaða verður stórbætt. Nýbyggingin er þrjár hæðir auk kjallara alls 5.400 fermetrar. Áætlaður heildarkostnaður við bygginguna er um 1,7 milljarður króna. Framkvæmdir við bygginguna hófust síðla árs 2004. Eldra húsnæði Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi var um 4.500 fermetrar, þannig að um tvöföldun er að ræða með tilkomu nýju byggingarinnar. Í kjallara verður fullkomin endurhæfingaraðstaða, kennslu- og fundaaðstaða, kapella, tæknirými og geymslur. Á 1. hæð verður heilsugæslustöð og á 2. og 3. hæð eru hjúkrunardeildir fyrir aldraða, sem voru opnaðar á árinu 2008. Á hvorri deild eru 20 hjúkrunarrúm fyrir aldraða. „Nú er tekinn í notkun síðasti áfangi nýbyggingar HSu. Að þessu sinni bætist við ný og stórglæsileg heilsugæslustöð, ásamt góðri aðstöðu fyrir endurhæfingu, kennslu, fundi og ýmsa stoðþjónustu. Framkvæmdir hafa gengið mjög vel þó nokkur töf hafi orðið á þeim. Ég er sérstaklega ánægður með það jákvæða hugarfar sem ríkt hefur gagnvart þessari framkvæmd. Heilbrigðisráðuneyti, þingmenn, sveitarstjórnir, starfsfólk og íbúar hafa lagst á eitt og stutt vel við bakið á þessu verkefni - og það munar um þann stuðning," segir Magnús. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira
Síðari hluti nýrrar viðbyggingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi verður formlega tekin í notkun í dag. „Hér er enda um mikið hagsmunamál að ræða fyrir þá 20 þúsund íbúa, sem við þjónustum, auk allra annarra, sem hingað þurfa að leita," segir Magnús Skúlason, forstjóri heilbrigðisstofnunarinnar, í tilkynningu. Þar segir að með tilkomu nýju byggingarinnar fær heilsugæslan nýtt og mun rúmbetra húsnæði á 1. hæð og endurhæfingaraðstaða verður stórbætt. Nýbyggingin er þrjár hæðir auk kjallara alls 5.400 fermetrar. Áætlaður heildarkostnaður við bygginguna er um 1,7 milljarður króna. Framkvæmdir við bygginguna hófust síðla árs 2004. Eldra húsnæði Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi var um 4.500 fermetrar, þannig að um tvöföldun er að ræða með tilkomu nýju byggingarinnar. Í kjallara verður fullkomin endurhæfingaraðstaða, kennslu- og fundaaðstaða, kapella, tæknirými og geymslur. Á 1. hæð verður heilsugæslustöð og á 2. og 3. hæð eru hjúkrunardeildir fyrir aldraða, sem voru opnaðar á árinu 2008. Á hvorri deild eru 20 hjúkrunarrúm fyrir aldraða. „Nú er tekinn í notkun síðasti áfangi nýbyggingar HSu. Að þessu sinni bætist við ný og stórglæsileg heilsugæslustöð, ásamt góðri aðstöðu fyrir endurhæfingu, kennslu, fundi og ýmsa stoðþjónustu. Framkvæmdir hafa gengið mjög vel þó nokkur töf hafi orðið á þeim. Ég er sérstaklega ánægður með það jákvæða hugarfar sem ríkt hefur gagnvart þessari framkvæmd. Heilbrigðisráðuneyti, þingmenn, sveitarstjórnir, starfsfólk og íbúar hafa lagst á eitt og stutt vel við bakið á þessu verkefni - og það munar um þann stuðning," segir Magnús.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Kviknað í íbúð í Breiðholti Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Sjá meira