Innlent

Icesave of flókið

Mynd/GVA

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra segir Icesave deiluna of flókna til að fara með í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Í viðtali við Svenska Dagbladet sem Bloomberg fréttveitan vitnar í varar Steingrímur við afleiðingum þess að Icesave lögunum sem Alþingi samþykkti í lok síðasta árs og forsetinn neitaði síðar að staðfesta verði hafnað í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. Í viðtalinu segist Steingrímur vonast til þess að hægt verði að ná nýju samkomulagi við Breta og Hollendinga.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×