Innlent

Bifreið ekið á barn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn til öryggis en sem betur fer slasaðist barnið ekki alvarlega. Mynd/ Guðný.
Sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn til öryggis en sem betur fer slasaðist barnið ekki alvarlega. Mynd/ Guðný.
Bifreið var ekið á barn á Akurvöllum um hálfníuleytið í kvöld. Sem betur fer reyndust meiðslin vera minniháttar og samkvæmt upplýsingum frá sjúkraflutningamönnum reyndist ekki nauðsynlegt að flytja viðkomandi á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×