Gylfi Sigurðsson skoraði þriðja mark Reading í 4-1 sigri á Preston í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í dag.
Newcastle komst upp fyrir 100 stigin með 1-0 sigri á QPR og Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Coventry sem tapaði fyrir Watford.
Coventry endaði í 19 sæti en Reading því níunda.
Sheffield Wednesday er fallið ásamt Plymouth og Peterborough en Newcastle fer upp ásamt WBA.
Úrslit dagsins:
Blackpool 1 - 1 Bristol C.
Coventry C. 0 - 4 Watford
Derby County 2 - 0 Cardiff C.
Ipswich T. 0 - 3 Sheffield U.
Leicester C. 2 - 0 Middlesbrough
Plymouth Argyle 1 - 2 Peterborough U.
Queens Park R. 0 - 1 Newcastle U.
Reading 4 - 1 Preston North End
Scunthorpe U. 2 - 2 Nottingham F.
Sheffield W. 2 - 2 Crystal Palace
Swansea C. 0 - 0 Doncaster R.
West Bromwich A. 1 - 1 Barnsley
Gylfi skoraði í sigri Reading
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“
Enski boltinn

Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford
Enski boltinn




Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn


Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið
Íslenski boltinn
