Leikskólastarfsfólk ósammála um trúboð Erla Hlynsdóttir skrifar 18. október 2010 15:28 Skoðanir leikskólastarfsmanna á samstarfi við Þjóðkirkjuna eru afar mismunandi samkvæmt því sem kemur fram í skýrslu sem leik- og menntasvið borgarinnar vann um samstarfið. „Persónulega finnst mér trúarfræðsla eiga að fara fram á heimili barnsins," segir einn starfsmaðurinn en í rannsókninni gafst þeim öllum færi á að bæta við svörum frá eigin brjósti auk þess að merka við á tilbúnum spurningalista. „Við mættum vera duglegri að heimsækja kirkjuna," segir annar. Sá þriðji tekur fram að kirkjan hafi boðið starfsfólki á námskeið einn laugardagsmorguninn og síðan upp á hádegisverð. „Þetta er til fyrirmyndar að mínu mati," segir hann í svari sínu í rannsókninni. Enn einn lítur á trúarbrögð sem einkamál fólks og því eigi fræðsla um þau og innræting að vera í höndum foreldra. Þeir foreldrar sem kjósa að láta fræðsluna í hendur annarra geta hins vegar valið að senda börn sín í sunnudagaskóla eða annað kirkjustarf utan skóla. Umrædd skýrsla liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Niðurstöður hennar voru birtar árið 2007. Mannréttindaráð hefur nú lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum skýrslunnar. Prestar koma í meirihluta grunnskóla Prestar Þjóðkirkjunnar heimsækja reglulega 63 prósent grunnskóla Reykjavíkurborgar. Rúm tíu prósent skólanna fá aðeins heimsókn frá prestum fyrir jólin, tæp þrjú prósenta aðeins fyrir jól og páska en helmingur grunnskólanna fá presta í heimsókn við hin ýmsu tilefni, meðal annars í tengslum við kristilegar hátíðir, fermingar eða áföll. Tæp 37 prósent grunnskóla fá aldrei heimsókn sóknarpresta. Sóknarprestar heimsækja leikskóla borgarinnar öllu minna en tæp 67 prósent leikskóla fá aldrei heimsókn frá prestum Þjóðkirkjunnar. Þeir koma hins vegar mánaðarlega í rúm 17 prósent leikskólanna, fyrir jólin í 6 prósent þeirra en óreglulega í 8,6 prósent leikskóla. Tengdar fréttir 80 prósent grunnskóla fara með börnin í kirkju Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. 18. október 2010 14:11 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Trú og hefðir strokaðar út? Meirihlutinn í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Ekki verður annað séð en að nái ýmsar tillögur sem þar er að finna fram að ganga, verði ýmsar gamlar og góðar hefðir í skólastarfinu afnumdar. 18. október 2010 06:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Skoðanir leikskólastarfsmanna á samstarfi við Þjóðkirkjuna eru afar mismunandi samkvæmt því sem kemur fram í skýrslu sem leik- og menntasvið borgarinnar vann um samstarfið. „Persónulega finnst mér trúarfræðsla eiga að fara fram á heimili barnsins," segir einn starfsmaðurinn en í rannsókninni gafst þeim öllum færi á að bæta við svörum frá eigin brjósti auk þess að merka við á tilbúnum spurningalista. „Við mættum vera duglegri að heimsækja kirkjuna," segir annar. Sá þriðji tekur fram að kirkjan hafi boðið starfsfólki á námskeið einn laugardagsmorguninn og síðan upp á hádegisverð. „Þetta er til fyrirmyndar að mínu mati," segir hann í svari sínu í rannsókninni. Enn einn lítur á trúarbrögð sem einkamál fólks og því eigi fræðsla um þau og innræting að vera í höndum foreldra. Þeir foreldrar sem kjósa að láta fræðsluna í hendur annarra geta hins vegar valið að senda börn sín í sunnudagaskóla eða annað kirkjustarf utan skóla. Umrædd skýrsla liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Niðurstöður hennar voru birtar árið 2007. Mannréttindaráð hefur nú lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum skýrslunnar. Prestar koma í meirihluta grunnskóla Prestar Þjóðkirkjunnar heimsækja reglulega 63 prósent grunnskóla Reykjavíkurborgar. Rúm tíu prósent skólanna fá aðeins heimsókn frá prestum fyrir jólin, tæp þrjú prósenta aðeins fyrir jól og páska en helmingur grunnskólanna fá presta í heimsókn við hin ýmsu tilefni, meðal annars í tengslum við kristilegar hátíðir, fermingar eða áföll. Tæp 37 prósent grunnskóla fá aldrei heimsókn sóknarpresta. Sóknarprestar heimsækja leikskóla borgarinnar öllu minna en tæp 67 prósent leikskóla fá aldrei heimsókn frá prestum Þjóðkirkjunnar. Þeir koma hins vegar mánaðarlega í rúm 17 prósent leikskólanna, fyrir jólin í 6 prósent þeirra en óreglulega í 8,6 prósent leikskóla.
Tengdar fréttir 80 prósent grunnskóla fara með börnin í kirkju Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. 18. október 2010 14:11 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Trú og hefðir strokaðar út? Meirihlutinn í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Ekki verður annað séð en að nái ýmsar tillögur sem þar er að finna fram að ganga, verði ýmsar gamlar og góðar hefðir í skólastarfinu afnumdar. 18. október 2010 06:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
80 prósent grunnskóla fara með börnin í kirkju Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. 18. október 2010 14:11
Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25
Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47
Trú og hefðir strokaðar út? Meirihlutinn í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla borgarinnar við trúfélög. Ekki verður annað séð en að nái ýmsar tillögur sem þar er að finna fram að ganga, verði ýmsar gamlar og góðar hefðir í skólastarfinu afnumdar. 18. október 2010 06:00