Innlent

Sækja ökklabrotinn göngugarp

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á fjórða tímanum í dag eftir að tilkynning barst um að karlmaður væri að öllum líkindum ökklabrotinn í Esjuhlíðum. Sjúkrabíll var einnig sendur á vettvang. Þær upplýsingar fengust hjá slökkvili höfuðborgarsvæðisins að maðurinn hafi verið ofarlega í fjallinu þegar atvikið átti sér stað. Hann verður fluttur niður á börum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×