Gagnaverið skapar 100 störf 16. janúar 2010 14:08 Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar, er formaður iðnaðarnefndar Alþingis. Mynd/Anton Brink Skúli Helgason, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, segir að á bilinu 80 til 120 manns fái við vinnu við uppbyggingu gagnavers Verne Holdings í Reykjanes á sjö ára byggingartíma og að um 100 störf skapist við rekstur gagnaversins þegar það er fullbúið. Verðmæti uppbyggingarinnar sé tæpir 90 milljarðar króna. Skúli segir í pistli á Pressunni að Mikilvægur áfangi í uppbyggingu græns hagkerfis á Íslandi sé í höfn með aðkomu kjölfestufjárfestis frá Bandaríkjunum að því að reisa fyrsta vistvæna gagnaverið á Íslandi. „Um er að ræða góðgerðasjóðinn Wellcome Trust sem verður nú stærsti hluthafinn í Verne Holdings ehf. móðurfélagi Verne Global og þar með ráðandi aðili í uppbyggingu þess fyrirtækis á því sem kallað hefur verið heildsölugagnaver á Suðurnesjum." Hlutafjárframlag Wellcome Trust er velkomið innlegg í atvinnumálin á Suðurnesjum, að mati Skúla. Þar hafi atvinnuleysi mælst mest á öllu landinu. „Áætlað hefur verið að fyrsti áfanga verkefnisins verði lokið á þessu ári en það er ríflega 12 milljarða fjárfesting, sem að fullu verður fjármögnuð með hinu nýja hlutafé Wellcome Trust." Þingmaðurinn segir að pólitísk umræða á Íslandi hafi undanfarna mánuði snúist um fátt annað en Icesave. „Sannarlega er nauðsynlegt að koma því örlagaríka máli í sáttafarveg sem leiðir til lausnar. En uppbygging nýrra atvinnutækifæra , sem er nátengd velferð íslenskra heimila, er engu síður mikilvægt verkefni sem ég tel að verðskuldi náið þverpólitískt samstarf á komandi vikum og mánuðum," segir Skúli í pistlinum sem er hægt að nálgast hér. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Skúli Helgason, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, segir að á bilinu 80 til 120 manns fái við vinnu við uppbyggingu gagnavers Verne Holdings í Reykjanes á sjö ára byggingartíma og að um 100 störf skapist við rekstur gagnaversins þegar það er fullbúið. Verðmæti uppbyggingarinnar sé tæpir 90 milljarðar króna. Skúli segir í pistli á Pressunni að Mikilvægur áfangi í uppbyggingu græns hagkerfis á Íslandi sé í höfn með aðkomu kjölfestufjárfestis frá Bandaríkjunum að því að reisa fyrsta vistvæna gagnaverið á Íslandi. „Um er að ræða góðgerðasjóðinn Wellcome Trust sem verður nú stærsti hluthafinn í Verne Holdings ehf. móðurfélagi Verne Global og þar með ráðandi aðili í uppbyggingu þess fyrirtækis á því sem kallað hefur verið heildsölugagnaver á Suðurnesjum." Hlutafjárframlag Wellcome Trust er velkomið innlegg í atvinnumálin á Suðurnesjum, að mati Skúla. Þar hafi atvinnuleysi mælst mest á öllu landinu. „Áætlað hefur verið að fyrsti áfanga verkefnisins verði lokið á þessu ári en það er ríflega 12 milljarða fjárfesting, sem að fullu verður fjármögnuð með hinu nýja hlutafé Wellcome Trust." Þingmaðurinn segir að pólitísk umræða á Íslandi hafi undanfarna mánuði snúist um fátt annað en Icesave. „Sannarlega er nauðsynlegt að koma því örlagaríka máli í sáttafarveg sem leiðir til lausnar. En uppbygging nýrra atvinnutækifæra , sem er nátengd velferð íslenskra heimila, er engu síður mikilvægt verkefni sem ég tel að verðskuldi náið þverpólitískt samstarf á komandi vikum og mánuðum," segir Skúli í pistlinum sem er hægt að nálgast hér.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira