Umfjöllun: Eyjamenn féllu á lokaprófinu í Keflavík Elvar Geir Magnússon skrifar 25. september 2010 13:00 Þar var grátur og gnístan tanna hjá Eyjamönnum eftir leik. Draumur Eyjamanna um að landa fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum í tólf ár varð að engu í Keflavík í dag. Leikgleðin skein af heimamönnum sem unnu á endanum 4-1 sigur í leik sem náði þó að verða vel dramatískur, spennandi og skemmtilegur áhorfs. Það rigndi og blés í Keflavík í dag og leikmenn áttu oft erfitt með að fóta sig, þá sérstaklega gestirnir. Spennustigið var greinilega hátt hjá ÍBV en liðið var hugmyndasnautt og bitlaust í sóknarleik sínum í fyrri hálfleik. Keflvíkingar fengu hættulegri færi og þeir skoruðu eina mark fyrri hálfleiksins. Hörður Sveinsson var þá einn og yfirgefinn í teignum og kláraði vel. Í upphafi seinni hálfleiks héldu Keflvíkingar áfram að vera hættulegri og á 74. mínútu bætti hinn ungi Arnór Ingvi Traustason, sem er á yngsta ári í 2. flokki, við marki með glæsilegu langskoti. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í efstu deild og hans fyrsta mark. Úkraínumaðurinn Denis Sytnik svaraði fyrir ÍBV strax í næstu sókn og viðhélt því spennunni. Eyjamenn voru komnir með völdin í leiknum og fengu vítaspyrnu á 83. mínútu þegar dæmd var hendi innan teigs. Markvörðurinn Albert Sævarsson steig á punktinn en kollegi hans, Lasse Jörgensen, sá við honum og varði. Það má með sanni segja að þetta hafi verið vendipunktur leiksins því leikurinn var að spilast með Eyjamönnum á þessum tímapunkti og hefðu þeir náð að jafna metin hefðu áhorfendur fengið rafmagnaða spennu á lokamínútunum. En í staðinn misstu þeir hausinn og varamennirnir Magnús Sverrir Þorsteinsson og Bojan Stefán Ljubicic slátruðu leiknum. Góður endir á ansi köflóttu tímabili Keflvíkinga. Þeir höfðu ekki að miklu að keppa í dag en mættu greinilega hárrétt gíraðir í leikinn og unnu verðskuldað. Það sáust tár á kvarmi Eyjamanna eftir leik því jafnteflið í Garðabænum gerir það að verkum að þeir hefðu orðið meistarar með sigri. Það er staðreynd að Tryggva Guðmundssonar og Finns Ólafssonar var sárt saknað hjá ÍBV í kvöld en ævintýralegu tímabili hjá liðinu er lokið og ekkert sem segir að liðið geti ekki endurtekið leikinn að ári og gert aðra atlögu að Íslandsmeistaratitlinum.Keflavík - ÍBV 4-1 1-0 Hörður Sveinsson (23.) 2-0 Arnór Ingvi Traustason (74.) 2-1 Denis Sytnik (76.) 3-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (88.) 4-1 Bojan Stefán Ljubicic (90.) KeflavíkurvöllurDómari: Jóhannes Valgeirsson 7Áhorfendur: 1.570 Skot (á mark) 13-9 (6-5) Varin skot: Lasse 4 - Albert 2 Horn: 2-7 Aukaspyrnur fengnar: 11-8 Rangstöður: 5-3 Keflavík 4-3-3 Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Arnór Ingvi Traustason 8 (90. Magnús Þór Magnússon -) Hólmar Örn Rúnarsson 8* - Maður leiksins Andri Steinn Birgisson 7 Guðmundur Steinarsson 6 Hörður Sveinsson 7 (65. Magnús Sverrir Þorsteinsson 6) Haukur Ingi Guðnason 7 (65. Bojan Stefán Ljubicic 7) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 (83. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 7 Matt Nicholas Garner 5 Andri Ólafsson 4 Ásgeir Aron Ásgeirsson 3 (52. Eyþór Helgi Birgisson 5) Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tony Maweje 6 Denis Sytnik 6 Danien Justin Warlem 3 (60. Gauti Þorvarðarson 6) Hér að neðan eru tenglar á viðtöl úr leiknum: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Allt jákvætt við þennan dag „Við lögðum upp með það í undirbúningi fyrir leikinn að enda þetta á góðum nótum og það tókst,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir að liðið vann 4-1 sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. 25. september 2010 16:26 Willum áfram með Keflavík: Spennandi tímar framundan „Ég held að leikmenn hafi haft gaman að því að spila hér í dag,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 4-1 sigurinn gegn ÍBV. Eyjamenn hefðu staðið uppi sem sigurvegarar Íslandsmótsins með sigri. 25. september 2010 16:41 Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið „Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 17:04 Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið „Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 16:51 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Draumur Eyjamanna um að landa fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum í tólf ár varð að engu í Keflavík í dag. Leikgleðin skein af heimamönnum sem unnu á endanum 4-1 sigur í leik sem náði þó að verða vel dramatískur, spennandi og skemmtilegur áhorfs. Það rigndi og blés í Keflavík í dag og leikmenn áttu oft erfitt með að fóta sig, þá sérstaklega gestirnir. Spennustigið var greinilega hátt hjá ÍBV en liðið var hugmyndasnautt og bitlaust í sóknarleik sínum í fyrri hálfleik. Keflvíkingar fengu hættulegri færi og þeir skoruðu eina mark fyrri hálfleiksins. Hörður Sveinsson var þá einn og yfirgefinn í teignum og kláraði vel. Í upphafi seinni hálfleiks héldu Keflvíkingar áfram að vera hættulegri og á 74. mínútu bætti hinn ungi Arnór Ingvi Traustason, sem er á yngsta ári í 2. flokki, við marki með glæsilegu langskoti. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í efstu deild og hans fyrsta mark. Úkraínumaðurinn Denis Sytnik svaraði fyrir ÍBV strax í næstu sókn og viðhélt því spennunni. Eyjamenn voru komnir með völdin í leiknum og fengu vítaspyrnu á 83. mínútu þegar dæmd var hendi innan teigs. Markvörðurinn Albert Sævarsson steig á punktinn en kollegi hans, Lasse Jörgensen, sá við honum og varði. Það má með sanni segja að þetta hafi verið vendipunktur leiksins því leikurinn var að spilast með Eyjamönnum á þessum tímapunkti og hefðu þeir náð að jafna metin hefðu áhorfendur fengið rafmagnaða spennu á lokamínútunum. En í staðinn misstu þeir hausinn og varamennirnir Magnús Sverrir Þorsteinsson og Bojan Stefán Ljubicic slátruðu leiknum. Góður endir á ansi köflóttu tímabili Keflvíkinga. Þeir höfðu ekki að miklu að keppa í dag en mættu greinilega hárrétt gíraðir í leikinn og unnu verðskuldað. Það sáust tár á kvarmi Eyjamanna eftir leik því jafnteflið í Garðabænum gerir það að verkum að þeir hefðu orðið meistarar með sigri. Það er staðreynd að Tryggva Guðmundssonar og Finns Ólafssonar var sárt saknað hjá ÍBV í kvöld en ævintýralegu tímabili hjá liðinu er lokið og ekkert sem segir að liðið geti ekki endurtekið leikinn að ári og gert aðra atlögu að Íslandsmeistaratitlinum.Keflavík - ÍBV 4-1 1-0 Hörður Sveinsson (23.) 2-0 Arnór Ingvi Traustason (74.) 2-1 Denis Sytnik (76.) 3-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (88.) 4-1 Bojan Stefán Ljubicic (90.) KeflavíkurvöllurDómari: Jóhannes Valgeirsson 7Áhorfendur: 1.570 Skot (á mark) 13-9 (6-5) Varin skot: Lasse 4 - Albert 2 Horn: 2-7 Aukaspyrnur fengnar: 11-8 Rangstöður: 5-3 Keflavík 4-3-3 Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 7 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 6 Arnór Ingvi Traustason 8 (90. Magnús Þór Magnússon -) Hólmar Örn Rúnarsson 8* - Maður leiksins Andri Steinn Birgisson 7 Guðmundur Steinarsson 6 Hörður Sveinsson 7 (65. Magnús Sverrir Þorsteinsson 6) Haukur Ingi Guðnason 7 (65. Bojan Stefán Ljubicic 7) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 (83. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 7 Matt Nicholas Garner 5 Andri Ólafsson 4 Ásgeir Aron Ásgeirsson 3 (52. Eyþór Helgi Birgisson 5) Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tony Maweje 6 Denis Sytnik 6 Danien Justin Warlem 3 (60. Gauti Þorvarðarson 6) Hér að neðan eru tenglar á viðtöl úr leiknum:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Allt jákvætt við þennan dag „Við lögðum upp með það í undirbúningi fyrir leikinn að enda þetta á góðum nótum og það tókst,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir að liðið vann 4-1 sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. 25. september 2010 16:26 Willum áfram með Keflavík: Spennandi tímar framundan „Ég held að leikmenn hafi haft gaman að því að spila hér í dag,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 4-1 sigurinn gegn ÍBV. Eyjamenn hefðu staðið uppi sem sigurvegarar Íslandsmótsins með sigri. 25. september 2010 16:41 Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið „Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 17:04 Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið „Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 16:51 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Guðjón Árni: Allt jákvætt við þennan dag „Við lögðum upp með það í undirbúningi fyrir leikinn að enda þetta á góðum nótum og það tókst,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, bakvörður Keflvíkinga, eftir að liðið vann 4-1 sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. 25. september 2010 16:26
Willum áfram með Keflavík: Spennandi tímar framundan „Ég held að leikmenn hafi haft gaman að því að spila hér í dag,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 4-1 sigurinn gegn ÍBV. Eyjamenn hefðu staðið uppi sem sigurvegarar Íslandsmótsins með sigri. 25. september 2010 16:41
Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið „Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 17:04
Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið „Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. 25. september 2010 16:51