Metumferð í íslenskri lofthelgi Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. maí 2010 17:36 Fjórða daginn í röð var metumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið. Á síðasta sólarhring flugu 1012 flugvélar um svæðið. Sólarhringinn áður voru 984 flugvélar, þar áður 906 flugvélar og svo 758. Fyrra umferðarmet var sett 1.júlí 2008 þegar 576 flugvélar flugu inn á íslenska flugstjórnarsvæðið. Til að setja þessar umferðartölur í samhengi þá er meðalumferðardagur frá byrjun eldgossins í Eyjafjallajökli 279 flugvélar. Meðaldagur á sama tímabili í fyrra var 258 flugvélar. Meðaldagur á öllu síðasta ári var 278. Á þessum tölum má sjá að umferðarmagnið sem kom inn á svæðið á degi hverjum þessu síðustu fjóra sólarhringana var með ólíkindum. Óhjákvæmilegt var að setja takmarkanir á umferðarflæðið síðustu sólarhringa en það skapað ákveðna töf í Evrópu. Á þessu fjögurra daga tímabili lá flugumferðin óvenju norðanlega inn í íslensks svæðinu sem hafði það í för með að flugvélarnar voru töluvert lengur en venjulega inn á svæðinu. Á degi hverjum fara um 1200 - 1300 flugvélar yfir Norður - Atlantshafið á síðustu dögum hefur það að öllum líkindum verið minna og því óhætt að segja að nánast öll flugumferð sem fór yfir Norður-Atlandshafið hafi farið hér í gegn. Íslenska flugstjórnarsvæðið er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og er eitt stærsta úthafssvæði heims. Gífurlegt álag hefur verið þessa síðustu daga á starfsmenn Isavia, bæði flugumferðarstjórar og fluggagnafræðingar hafa með samstilltu átaki og dugnaði unnið að því að koma flugumferðinni sína leið. Einnig hefur verið óvenjulega mikið álag á starfsmenn Gannet sem er dótturfélag Isavia. Gannet er skeytadreifingaraðili milli flugumferðarstjóra og flugvéla, á síðasta ári voru að meðaltali gefin út 1524 skeyti á sólarhring en á síðustu fjórum dögum eru þau 4609 að meðaltali. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Fjórða daginn í röð var metumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið. Á síðasta sólarhring flugu 1012 flugvélar um svæðið. Sólarhringinn áður voru 984 flugvélar, þar áður 906 flugvélar og svo 758. Fyrra umferðarmet var sett 1.júlí 2008 þegar 576 flugvélar flugu inn á íslenska flugstjórnarsvæðið. Til að setja þessar umferðartölur í samhengi þá er meðalumferðardagur frá byrjun eldgossins í Eyjafjallajökli 279 flugvélar. Meðaldagur á sama tímabili í fyrra var 258 flugvélar. Meðaldagur á öllu síðasta ári var 278. Á þessum tölum má sjá að umferðarmagnið sem kom inn á svæðið á degi hverjum þessu síðustu fjóra sólarhringana var með ólíkindum. Óhjákvæmilegt var að setja takmarkanir á umferðarflæðið síðustu sólarhringa en það skapað ákveðna töf í Evrópu. Á þessu fjögurra daga tímabili lá flugumferðin óvenju norðanlega inn í íslensks svæðinu sem hafði það í för með að flugvélarnar voru töluvert lengur en venjulega inn á svæðinu. Á degi hverjum fara um 1200 - 1300 flugvélar yfir Norður - Atlantshafið á síðustu dögum hefur það að öllum líkindum verið minna og því óhætt að segja að nánast öll flugumferð sem fór yfir Norður-Atlandshafið hafi farið hér í gegn. Íslenska flugstjórnarsvæðið er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og er eitt stærsta úthafssvæði heims. Gífurlegt álag hefur verið þessa síðustu daga á starfsmenn Isavia, bæði flugumferðarstjórar og fluggagnafræðingar hafa með samstilltu átaki og dugnaði unnið að því að koma flugumferðinni sína leið. Einnig hefur verið óvenjulega mikið álag á starfsmenn Gannet sem er dótturfélag Isavia. Gannet er skeytadreifingaraðili milli flugumferðarstjóra og flugvéla, á síðasta ári voru að meðaltali gefin út 1524 skeyti á sólarhring en á síðustu fjórum dögum eru þau 4609 að meðaltali.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira