Innlent

Vegir víðast hvar auðir

Það er hlýtt um allt land og vegir víðast hvar auðir. Ófært er bæði um Nesjavallaveg og Lyngdalsheiði vegna vatnavaxta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Vegna aurbleytu og hættu á utanvegaakstri hefur nokkrum hálendisvegum verið lokað og er allur akstur um þá bannaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×